Gleðilegt nýtt veiðiár

Gleðilegt nýtt veiðiár og takk fyrir það gamla.
Vonum að nýtt ár verði viðburðarríkt og skemmtilegt og endilega sendið okkur fréttir og myndir sem að þið viljið deila með okkur.

Verðum með ferskar veiðifréttir daglega á árinu 2018.
Gangið hægt um gleðinnar dyr um áramótin og sjáumst hress á nýju ári.

Kveðja, www.veiðin.is

 

Comments

comments