Ein af hverjum fimm laxveiðiám lokuð stangaveiðimönnum vegna laxeldis! Talið að milljón laxar sleppi úr laxeldisstöðvum á ári

Norðmenn framleiða núna 1.200.000 tonn af laxi í um 600 laxeldisstöðvum í Noregi og hafa því í gegnum árin öðlast mikla reynslu af kostum og göllum laxeldis þar í landi.

100 af 450 laxveiðiám í Noregi eru lokaðar fyrir stangaveiðimönnum eða ein af hverjum fimm og 50.000 laxar hafa drepist í norskum laxveiðiám af viltum Atlantshafslaxi sem er sami stofn og á Íslandi vegna laxalúsar eða 10% af öllum stofninum þar í landi.

Laxeldisstöðvar gefa upp að árlega undanfarinn áratug hafi sloppið um 200.000 laxar frá þeim út í umhverfið en vitnað er í rannsókn á árunum 2005-2011 þar sem því er haldið fram að fjöldinn geti jafnvel verið nálægt milljón löxum á ári eða að minnsta kosti fjórfalt það magn sem að fiskeldisstöðvar gefa upp. Gerð var úttekt nýlega af New York Times á stöðu mála í laxeldinu í Noregi.

,, Sea lice kill an estimated 50,000 adult wild fish a year in Norway’s rivers, and the wild salmon population has fallen to 478,000 from more than a million in the 1980s, according to one study. So depleted are stocks of wild salmon that around 100 of Norway’s 450 salmon rivers are closed to anglers,,

,,Salmon lice are identified as the second largest threat to Norwegian salmon. In this report, the committee estimated the likely effect of salmon lice on the population level in an analysis that – for the first time – covered the entire country. The annual loss of wild salmon to Norwegian rivers due to salmon lice was estimated at 50 000 adult salmon for the years 2010-2014. This corresponds to an annual loss of 10% of wild salmon due to salmon lice, on a national level (i.e., 10% of the total pre-fishery abundance). Other infections related to fish farming may also be a major threat to Norwegian salmon, but the knowledge level of this impact factor is poor,,

Hægt er að lesa skýrsluna sem vitnað er í hér í heild sinni : http://www.vitenskapsradet.no/Portals/vitenskapsradet/Pdf/Status%20of%20wild%20Atlantic%20salmon%20in%20Norway%202017.pdf

Norðmenn eru að nota um 700 milljónir íslenskra króna í rannsóknir vegna laxeldis og áhrifa þess á umhverfið.  Umhverfissjóður sjókvíaeldis á Íslandi úthlutaði 87 milljónum í apríl 2017. Meginmarkmið með styrkjum úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis er að lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis. Að þessu sinni var úthlutað tíu styrkjum alls að upphæð 86,6 m.kr. og eftirtöld verkefni hlutu styrk:

  1. Matís og Hafrannsóknastofnun. Erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna 6 m.kr.
  2. Hafrannsóknastofnun. Útbreiðsla laxfiska og umhverfisþættir vatnsfalla á Austfjörðum 3 m.kr.
  3. Náttúrustofa Vestfjarða. Vöktun á lús á villtum laxfiskum á Vestfjörðum 4,94 m.kr.
  4. Náttúrustofa Vestfjarða.  Bætt vöktun fiskeldis með notkun líffræðistuðla  1,8 m.kr.
  5. Hafrannsóknastofnun. Vöktun á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis 22 m.kr.
  6. Tilraunastöð HÍ að Keldum. Rannsóknir á veirusýkingum í hrognkelsum 5 m.kr.
  7. Landssamband Veiðifélaga. Gerð skýrslu um heildar efnahagsleg áhrif lax- og silungsveiða á Íslandi 1 m.kr.
  8. Akvaplan-niva. Hrognkelsi – Lífræna lúsaætan 4 m.kr.
  9. Hafrannsóknastofnun. Áhætta erfðablöndunar á villta stofna 13,875 m.kr.
  10. Hafrannsóknastofnun. Mat á burðarþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða 25 m.kr.

Það er öruggt skv. framangreindu að stórlega þurfi að auka fjáveitingar til þessa málaflokks á Íslandi.

Norðmenn gera ekki lítið úr því að töluverð hætta er á að laxar sleppi úr kvíum eins og dæmin sanna þó svo að í seinni tíð séu þær betur búnar en áður fyrr þá dugir það ekki til. Stærsta fyrirtækið í Noregi og í heimi, Marine Harvest framleiðir um 400.000 tonn af eldislaxi og hægt er að sjá heimasíðu þeirra hér: http://marineharvest.com/about/in-brief/

Eldisstöðvarnar í Noregi eru látnar bera ábyrgð og greiða skaðabætur ef að meira en 4% af laxi í laxveiðiám eru frá laxeldisstöðvum, jafnframt hefur norksa hafrannsóknarstofnunin staðfest að meiri laxalús er á þeim löxum í ám sem eru nærri laxeldi og að laxal­ús­in get­ur borist lengra með haf­straum­um en aðrir sjúk­dóm­ar. Vegna þessa hefur norska stofnunin jafnvel  í hyggju að fjarlægja og loka einhverjum af þessum laxeldisstöðvum í framtíðinni.

Norsk laxeldisfyrirtæki hafa verið að hasla sér völl á Íslandi og því hefur verið haldið fram að það sé vegna þess að regluverkið og kröfurnar sé slakara hér en í Noregi og hafa þau komið sér fyrir t.d. bæði á austurlandi og á vestfjörðum.

Landssamband Laxeldisstöðva á Íslandi hafa tekið það saman á heimasíðu sinni og spá að laxeldisfiskar hér á landi verði um 40.000 tonn árið 2020 ,, Á árinu 2016 verður alls slátrað um 15.000 tonnum af eldisfiski sem er aukning um 80% frá fyrra ári. Þetta er mesta magn frá upphafi fiskeldis hér á landi. Fyrra met er frá árinu 2006 þegar slátrað var um tíu þúsund tonnum. Mest er framleitt af laxi, alls um 8.000 tonn en bleikjan kemur þar á eftir með 4.000 tonn. Öll framleiðsla fiskeldisins fer fram á landsbyggðinni. Framundan er mikill vöxtur í atvinnugreinni og ljóst að framleitt magn á Íslandi verður um 40 þúsund tonn á ári árið 2020. Samkvæmt því verður fiskeldið umfangsmeiri atvinnugrein en landbúnaður innan tveggja til þriggja ára,, segir jafnframt á vefsíðu þeirra.

Hafrannsóknarstofnunin á Íslandi telur að fari fjöldi laxa úr laxeldi í íslenskum ám saman við viltan lax ekki yfir 4% þá bend­i það til að blönd­un­in sé inn­an þeirra marka og eigi villti lax­inn að þola þá blönd­un. Erfðablönd­un var staðfest í Elliðaám á ár­un­um 1990 til 2005 einnig hefur fund­ist erfðablönd­un í tveim­ur ám á Vest­fjörðum árin 2014 og 2015.

Mikil umræða hefur átt sér stað t.d. meðal íbúa við Ísafjarðardjúp um það hvort að eigi að heimila laxeldi þar eða ekki og takst þar á byggða- og náttúruverndarsjónarmið og sitt sýnist hverjum þar um og má segja að þar séum við einnig í sömu sporum og norðmenn en þar er öflug byggðastefna rekin og má segja að hún hafi haft yfirhöndina oft á tíðum á kostnað vilta laxastofnsins með tilheyrandi afleiðingum sem að nú eru kunnar.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir f.v. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vildi í apríl s.l.hægja á útgáfu nýrra leyfa til sjókvíalaxeldis þar til skýrsla um framtíðarstefnu í greininni liggur fyrir.

Það er gott að við íslendingar tökum eitt skref í einu og lærum af því sem hefur farið illa í Noregi. Neikvæð áhrif hafa óendurkræf áhrif á lífríkið og verða þvi aldrei bætt ef illa fer.

Blóðsýking kom upp í sjókvíalaxeldi í Færeyjum og nam tjónið 63 milljörðum króna í kauphöllinni í Osló vegna verðfalls á fyrirtækjum sem rækta lax í sjó. Blóðsýkingin í Færeyjum var í sjókvíalaxeldiskerjum svipuðum eða alveg eins og þeim sem notuð eru á Íslandi. Markaðurinn í Noregi varð jafnframt neikvæður gagnvart sjókvíalaxeldi vegna sýkingarinnar sem kom upp í Færeyjum og á sama tíma er útgáfa leyfa til sjókvíalaxeldis að færast í vöxt á Íslandi. Í ljósi þess hversu hættuleg blóðsýkingin er má spyrja hvort einhver hætta sé á því að slík sýking komi upp hér á landi.

Það er ljóst að margir stangaveiðimenn og félög þeirra og landeigendur ofl. eru ekki sáttir við nokkra blöndun eldislaxa í veiðiár og þá erfðablöndun sem átt hefur sér stað eða þá sjúkdómahættu sem að af þessari eldisstarfsemi getur hugsanlega stafað. Það er einnig ljóst að laxeldi á Íslandi er í örum vexti og með aðkomu norðmanna hér á landi og stór áform eru um að auka laxeldi hér hratt og örugglega eins og í Noregi. Umsóknir um eldisstöðvar víða um land upp á þúsundir tonna og ekki fjarri laxveiðiám, eykur líkurnar á smithættu og erfðablöndun. Það er a.m.k. óumdeilt að laxinn hefur sporð og getur synt hvert sem er eftir að hann sleppur úr laxeldisstöðvum og talsvert er vitað um afleiðingar þess. Sporin hræða þegar litið er til ástandsins í Noregi!

Skv. rannsóknum í Noregi varðandi eldislax sem að sleppur úr kvíum þar og hvað verður um þá, þá er það þannig að fisk­ar sem sleppa ung­ir leiti að á sem getur hæglega verið laxveiðiá inn­an við 100 km svæðis til þess að hrygna í en eldri fisk­ar geti leitað eftir hentugri á í allt að 1.000 km fjarlægð til þess að hrygna í og er bæði erfðablöndun og hætta á sýkingum við viltan lax til staðar.

New York Times birti á dögunum ítarlega úttekt á stöðu mála í fiskeldi í Noregi og má lesa hana hér að neðan í heild sinni :

As Wild Salmon Decline, Norway Pressures Its Giant Fish Farms, By: STEPHEN CASTLE

SKJERJEHAMN, Norway — As a teenager, Ola Braanaas kept a few fish in an aquarium in his bedroom. Now, at 55, he keeps a lot more of them: around 1.2 million just in one windswept spot off the stunning coast of Norway, a giant farm with six large, circular structures each containing around 200,000 fish.

Once a rarity on global dinner tables, salmon is a staple today, thanks to a fish farming industry that has expanded at breakneck speed in recent decades, including in Norway, where in 2016 around 1.18 million metric tons were produced.

But now, Norwegian fish farmers face new curbs designed to protect the country’s stocks of wild salmon, rules that have ignited anger from the industry and its opponents, prompting threats of court challenges from both sides.

The wild Norwegian salmon are members of an ancient species that, early in its life cycle, heads down river, swimming through Norway’s famous fjords, and out to saltwater feeding grounds, before returning to their native rivers to spawn.

In recent years, however, the wild salmon population has more than halved, partly because of the spread of sea lice, parasites that feast on the mucus and skin of the fish before moving on to the muscle and fat, making the fish vulnerable to infections and sometimes killing them.

Sea lice, like the salmon, have existed in the ocean for eons but have emerged as a huge problem for the fish farms, where they multiply in such numbers that they kill farmed fish and pose a risk to young wild salmon as they pass the holding pens on their way to the open sea.

The lice problem is so bad that the worldwide supply of salmon on sale, the overwhelming majority of which is farmed, fell significantly last year, with Norway, the largest producer, especially hard hit.

To contain the problem, a system came into force in Norway on Oct. 15, under which farms in regions that are judged to severely threaten wild salmon numbers will have their production frozen and potentially, in future years, cut. If the lice are brought under control, then output can be increased.

Mr. Braanaas, the owner of Firda Seafood, says that there are already rules in place to control the lice, and that he will go to court if he is ordered to reduce production because of problems from other farms in his region. It is, he says, a “Stasi system,” a reference to the secret police of East Germany.

Norway’s biggest producer, Marine Harvest, is also unhappy with the new protocol, which it describes as premature, and wants more work done on the methodology used to decide when there is a lice problem that needs to be addressed.

Yet, environmentalists seem unimpressed as well. One group, SalmonCamera, plans to challenge the system in court, arguing that it is too lenient. Kurt Oddekalv, leader of the Green Warriors of Norway, says the system is a sign of “panic from the Fisheries Ministry.”

Sea lice kill an estimated 50,000 adult wild fish a year in Norway’s rivers, and the wild salmon population has fallen to 478,000 from more than a million in the 1980s, according to one study. So depleted are stocks of wild salmon that around 100 of Norway’s 450 salmon rivers are closed to anglers.

 

But there are other problems, too, beyond sea lice. Rune Jensen, the head of SalmonCamera, says that wild fish, like cod, congregate around salmon farms, attracted by the food there. These predators eat the young wild salmon in greater numbers than normal as they make their way out to sea, or sometimes even force them into the farm cages.

But activists say the biggest threat is the genetic impact of farmed fish that escape their pens, reproduce with wild salmon and produce offspring ill-equipped to survive.

Over the last decade, fish farmers have reported more than 200,000 salmon escaping on average each year, though the real figures may be as much as four times higher than that in the years 2005 to 2011, according to one study.

The impact has been observed by Norway’s anglers. Few people know the fishing grounds of the Dale River as well as Inge Sandven, the head of the Dale Hunters’ and Anglers’ Club. In just 15 minutes at one river pool, set against a spectacular backdrop of tree-covered hills, he had three bites but no catches.

Then, the rod strained, and he slowly reeled in a small, shiny, olive brown salmon weighing a couple of pounds. Just by looking at it, as it thrashed in a net, Mr. Sandven could tell a lot about the fish: It was male and had probably spent three years in this river and one winter at sea.

But what he could not say: whether it was a pure wild salmon.

“It’s impossible to tell. It looks good, but I don’t know,” Mr. Sandven said, when asked if it might have farmed salmon genes. “It’s a 50/50 chance — that’s the experience of this year,” he added, before releasing his catch.

Mr. Sandven knows this because he supervises a wild salmon hatchery, and takes DNA samples from fish caught in this river before they are used for breeding. Recently, around half have failed the wild salmon purity test.

The genetic makeup is important, said Alv Arne Lyse, a fisheries biologist at the Norwegian Association of Hunters and Anglers. In farm fish pens, where there are no predators, the most aggressive salmon are the most successful, since the only concern is to get as much food as possible.

Escaped salmon then pass that trait on to hybrid wild salmon, who are then, to mix metaphors, like lambs to the slaughter out in the open seas.

That is because in the ocean, awareness is far more important for survival than aggressiveness, as danger lurks all around.

“The offspring of farmed fish are more aggressive, but when they go out in the sea they have very high mortality,” Mr. Lyse said, adding that they also often lack the homing instinct to return to a specific river, since they were spawned in commercial hatcheries.

While previously pollution was a huge problem in aquaculture, he said, now “the only threats that are not under control are the genetic impact from escaped fish and sea lice.”

The fish farmers argue that they play a vital role in feeding the planet, and that they produce a crop worth $8 billion annually to Norway, accounting for about 8 percent of the country’s exports.

The Norwegian government already has rules requiring farms to test the quantity of sea lice in pens and to take action if they exceed the limits.

Marine Harvest uses so-called cleaner fish that feed on sea lice to help combat the problem. It is also investing in new techniques designed to eliminate the risk of escapes of farmed salmon and to cut lice numbers.

These include novel ideas such as the “egg” — a solid oval-shaped pen, yet to be constructed, which is enclosed, preventing any risk of salmon escaping, and making it harder for sea lice to enter and spread.

Information on the health of Norway’s farmed fish is now publicly available online. But so divisive is the debate that environmental groups do not trust statistics provided by the farmers, and the two sides don’t agree on the facts.

Along with his fellow Green Warriors, Mr. Oddekalv argues that the scale of fish farming in Norway is unsustainable, and that huge volumes of uneaten feed and fish excrement pollute the seabed. Over the years farmers have been criticized for using antibiotics in fish feed, something that is now barred in Norway, though additives designed to curb the lice also find their way into the food chain, Mr. Oddekalv argues.

“If people knew this they wouldn’t eat salmon,” he said, describing the farmed fish as “the most toxic food in the world.”

In a statement, Norway’s fisheries minister, Per Sandberg, described the new system for dealing with the sea lice problem as “fair” and constructed on a “safe legal basis.”

He said that “as in all science, there are knowledge gaps,” but that scientists agree that lice have a negative impact on wild salmon and that it would “be wrong not to act at all, due to some gaps in our knowledge.”

At his home, which can be reached only by boat, Mr. Braanaas conceded that the Norwegian salmon farming industry has “made a lot of mistakes.” But he insisted there were many fewer problems there than in other parts of the world, like Chile, where he said that regulation is lighter and “greed takes over.”

Write A Comment

As a self-made businessman whose parents mortgaged their home to help finance his first fish farm, Mr. Braanaas is proud of the company he has built and of the employment it provides in a remote part of Europe. And he believes some of its critics are motivated by a sentimental reverence for one particular species of fish.

“In India, they have the holy cow,” he said, reflecting over a beer. “In Norway, it’s the sacred salmon.”

 

 

 

 

 

Comments

comments