Sportveiðiblaðið – Jólablaðið í prentun

Hörkugangur er á Sportveiðiblaðinu og jólablaðið er væntanlegt glænýtt og ferskt í kringum 10 des n.k. og kemur út vel fyrir jólin. Þar verður margt góðmeti í boði fyrir veiðimenn og konur í þessu þriðja blaði ársins að vanda segir Gunnar Bender sem er að leggja loka hönd á veglegt jólablað sem tilvalið er að skella með í jólapakkann handa veiðiáhugafólki.

Þeir sem fara inn á Facebook og líka og deila geta átt von á að fá jólablaðið sent heim fyrir jól þar sem að við munum draga út fimm heppna vini á veiðin.is.                                     Hér er linkurinn á Facebook :  www.facebook.com/veidin.is/

 

Comments

comments