Laugardagur apríl 21, 2018.
Heim Fréttir Yfir 30 stangaveiði svæði í boði hjá veiða.is

Yfir 30 stangaveiði svæði í boði hjá veiða.is

Veiðileyfa bókanir eru að hefjast víða núna fyrir sumarið 2018.

Nú í nóvember er veiðileyfavefurinn veiða.is hjá Kristni Ingólfssyni er 5 ára gamall. Vefurinn er, ána efa, stærsti óháði söluvefur veiðileyfa á Íslandi í dag. Á nýliðnu veiðitímabili voru í sölu á vefnum, vel yfir 30 veiðisvæði, ár og vötn. Af þeim voru 24 sem eru skilgreind sem laxveiðisvæði, að öllu leyti eða að hluta. ,,Á komandi tímabili verða svæðin síst færri og fljótlega munu ný svæði koma inná vefinn. Við þökkum öllum okkar viðskiptavinum frábærar móttökur, án ykkar þá hefði ekki verið hægt gera vefinn að því markaðstorgi sem það er í dag” Veiðitímabilið sumarið 2018

,,Nú erum við á fullu að undirbúa vefinn fyrir næsta veiðitímabil. Á næstu vikum mun hvert veiðisvæðið á fætur öðru koma í sölu. Það fyrsta er nú þegar komið inná vefinn en það er Gufuá í Borgarfirði. Verð í júlí, ágúst og september eru þau sömu og undanfarin 2 ár ”

Comments

comments