Andaveiði í dag og rjúpa um síðustu helgi

Veiðin.is náði á Pálma Geir Sigurgeirsson þegar hann var á andaveiðum í dag. Nóg að gera í veiðinni og þessar fjórar rjúpur lágu eftir daginn er Pálmi var á veiðum s.l. helgi. Pálmi veiðir villibráð allt árið um kring, bæði með byssu og stöng og eldar, þar sem að hann er matreiðslumeistari. Hann gaf okkur sem erum á veiðin.is leyfi til þess að njóta mynda sem hann á og er linkurinn á þær hér og endilega fylgið honum : www.instagram.com/hunter_palmi

Comments

comments